...Markaðsfræði Markaðssetning er það ferli hjá fyrirtækjum sem býr til og kemur áleiðis til neytenda upplýsingum um ákveðna vöru eða vörulínu sem fyrirtæki hafa upp á að bjóða. Með ferlinu er reynt að mynda sterkt samband við viðskiptavinina og búa til virði fyrir vöruna í augum neytenda. Markaðssetning setur viðskiptavininn í fyrsta sæti og sér til þess að sem stærstur hluti neytenda viti af vörunni og myndi jákvæðar skoðanir í kringum hana (Kotler, Armstrong, Wong og Saunders 2008). Grunnurinn að góðri markaðssetningu er að vera með góða markaðsáætlun. Markaðsáætlun er það ferli þegar núverandi umhverfi er rannsakað og greint með tilliti til markaða og viðskiptavina. Búin eru til markmið, stefna og aðferðir og þessum aðferðum svo komið í gang til að ná settum markmiðum. Mikilvægt er í þessu ferli að hafa stöðugt eftirlit og skrásetja allt sem gerist svo hægt sé að betrumbæta ferlið í framtíðinni. Þetta ferli hjálpar markaðsfræðingum að sjá möguleg tækifæri til að ná markmiðum fyrirtækisins og einnig að sjá fyrir ógnir sem gætu myndast á markaðnum(Wood, 2005). Ferlið er hringferli og er það í eftirfarandi skrefum: 1. Kanna og greina núverandi ástand 2. Skilja markaði og viðskiptavini 3. Skipuleggja skiptingu markaðar, markhóp og staðsetningu á markaði 4. Skipuleggja stefnu, markmið og stuðning við markaðssetningu 5. Þróa markaðsherferðir og helstu tól 6. Fylgjast með útkomu og stjórna ferlinu (Wood, 2005) Söluráðarnir 4 Helstu tólin sem notuð eru...
Words: 7956 - Pages: 32
...APA leiðbeiningar HR um tilvísanir og heimildaskráningu Vinsamlega athugið! Þessar leiðbeiningar eru byggðar á Publication Manual of the American Psychological Association 6. útg. 2010 og APA Style Guide to Electronic References 6. útg. 2012. Við íslenskun og staðfæringu er einnig er stuðst við Gagnfræðakver handa háskólanemum 4. útg. 2007, eftir Friðrik H. Jónsson og Sigurð J. Grétarsson. Kennarar HR gætu kosið að styðjast við aðrar útgáfur. Enda þótt upplýsingafræðingar BUHR hafi leitast við að setja eftirfarandi leiðbeiningar fram villulausar og samkvæmt nýjustu stöðlum, þá er ekki unnt að ábyrgjast að ávallt sé svo. Nemar eru hvattir til að bera eftirfarandi leiðbeiningar saman við ofangreind rit og/eða bera vafaatriði undir kennara sína. Bókasafn og upplýsingaþjónusta Háskólans í Reykjavík uppfært 25. ágúst 2015 Byggt á APA 6. útg. og Gagnfræðakveri fyrir háskólanema 4. útg. Kennarar gætu valið að fylgja öðru formi - fylgið leiðbeiningum þeirra Efnisyfirlit: Ritstuldur ................................................................................................................................................. 5 Frumheimildir (primary sources) og afleiddar heimildir (secondary sources) ........................................ 5 Hvenær vísa skal til heimilda – beinar og óbeinar tilvitnanir .................................................................. 6 Tilvísanir og heimildaskráning .......................................................
Words: 14182 - Pages: 57
...Glósur fyrir próf! 10. kafli * Organizational change; breyting skipulagsheildar: ferli þar sem fyrirtæki færast úr núverandi stöðu til nýrrar stöðu í framtíðinni í þeim tilgangi að ná auknum árangri. * Skipulagðar breytingar í skipulagsheild eru oftast miðaðar að því að auka skilvirki í eftirfarandi 4 deildum; Mannauður, Auðlindir starfssviða, Tæknileg geta og Skipulags geta. * Mannauður; meiri fjarfesting í þjálfun&þróun, breyting á menningu til að mæta fjölbreytni, stöðug endurskoðun á umbunarkerfi * Auðlindir starfssviða; hámarks verðmætasköpun; bregðast við breytingum í umhverfinu, tilbúin að breyta skipulagi, tækni og menningu * Tæknileg geta: geta til nýsköpunar, til að auka gæði og til að skapa virði. * Skipulags geta: hanna skipulag sem nytir tengsl milli mannauðs og auðlinda starfsþátta með það að markmiði að skapa hámarskarangur * Allar 4 deildir tengdar, oft erfitt ef ekki omögulegt að setja af stað breytingu I einni deild en ekki annarri. * Þættir sem hrinda af stað breytingum; innri: nýsköpun, léleg frammistaða, nýr forstjóri, flutningur starfsemi, lausn vandamála, nýjar hugmyndir. ytri: tækni, nýtt hráefni, esp neytenda, samkeppni, löggjöf, efnahagsástand, stjórnmalabreytingar, félags-og menningarleg gildi (PESTEL?) * Til þess að fyrirtæki geti haldið stöðu sinni og verið árangursríkt, þarf það að mæta breytingum sem umhverfið býður uppá! * Ástæður fyrir hægri eða engri breytingu; valdabarattur og deilur, mism...
Words: 14754 - Pages: 60