...sambærilegar vörur/lausnir á markaði.Hvað er það sem aðgreinir okkar vörur/lausnir frá vörum/lausnum samkeppnisaðilans og hvernig ætlum við að skapa vörunni/lausninni þann sess í huga markhópsins sem við sækjumst eftir? Þrjú stig staðfærslu eru aðgreining, staðfærsluáform, ímynd. Hvað er markhópur? “Markhópagreining er skipting ólíks, sundurlauss markaðar í smærri samstæðari hópa til að geta betur náð markmiðum markaðsáætlunar. Ferlið kallast markaðshlutun eða miðuð markaðssetning.” STP-Miðuð markaðssetning ( Markaðshlutun, markaðsmiðun og svo staðfærsla) Markaðshlutun: Það er mikilvægt að lýsa markhópnum, hvað er hann stór og hverjir eru í hópnum. Það þarf að velja mælanleg atriði. Algengt er að nota lýðfræðilegarbreytur s.s. aldur, kyn, menntun, það er ekki endilega besta lýsing á markhóp en það er auðvelt að mæla út frá þessum lýðfræðilegar breytur. Framkvæmd markaðshlutunar: Könnunarstig, greiningarstig og lýsingarstig Markaðsmiðun: Það Hvað gerir markaðshlut áhugaverðan, velja markhóp sem þjóna á. Staðfærsla: Hvernig á að staðfæra tilboðið, samal söluráða fyrir hvern markhóp eða fjögur P Markaðsstjóri þarf alltaf að spyrja sig hvaða þátt á þessi aðgerð í að skapa vörumerkinu sterka og einstaka stöðu! Við viljum hafa sterka jákvæða og einstaka stöðu Virði auðkennis má í grundvallaratriðum meta á tvennan hátt. Annars vegar út frá fjárhagslegum mælikvörðum og hins vegar er horft á virði vöruauðkennis frá sjónarhóli viðskiptavina eða markaðarins, Consumer Based Brand Equity...
Words: 1247 - Pages: 5
...Markaðsfræði Markaðssetning er það ferli hjá fyrirtækjum sem býr til og kemur áleiðis til neytenda upplýsingum um ákveðna vöru eða vörulínu sem fyrirtæki hafa upp á að bjóða. Með ferlinu er reynt að mynda sterkt samband við viðskiptavinina og búa til virði fyrir vöruna í augum neytenda. Markaðssetning setur viðskiptavininn í fyrsta sæti og sér til þess að sem stærstur hluti neytenda viti af vörunni og myndi jákvæðar skoðanir í kringum hana (Kotler, Armstrong, Wong og Saunders 2008). Grunnurinn að góðri markaðssetningu er að vera með góða markaðsáætlun. Markaðsáætlun er það ferli þegar núverandi umhverfi er rannsakað og greint með tilliti til markaða og viðskiptavina. Búin eru til markmið, stefna og aðferðir og þessum aðferðum svo komið í gang til að ná settum markmiðum. Mikilvægt er í þessu ferli að hafa stöðugt eftirlit og skrásetja allt sem gerist svo hægt sé að betrumbæta ferlið í framtíðinni. Þetta ferli hjálpar markaðsfræðingum að sjá möguleg tækifæri til að ná markmiðum fyrirtækisins og einnig að sjá fyrir ógnir sem gætu myndast á markaðnum(Wood, 2005). Ferlið er hringferli og er það í eftirfarandi skrefum: 1. Kanna og greina núverandi ástand 2. Skilja markaði og viðskiptavini 3. Skipuleggja skiptingu markaðar, markhóp og staðsetningu á markaði 4. Skipuleggja stefnu, markmið og stuðning við markaðssetningu 5. Þróa markaðsherferðir og helstu tól 6. Fylgjast með útkomu og stjórna ferlinu (Wood, 2005) Söluráðarnir 4 Helstu tólin sem notuð eru...
Words: 7956 - Pages: 32
...Glósur fyrir próf! 10. kafli * Organizational change; breyting skipulagsheildar: ferli þar sem fyrirtæki færast úr núverandi stöðu til nýrrar stöðu í framtíðinni í þeim tilgangi að ná auknum árangri. * Skipulagðar breytingar í skipulagsheild eru oftast miðaðar að því að auka skilvirki í eftirfarandi 4 deildum; Mannauður, Auðlindir starfssviða, Tæknileg geta og Skipulags geta. * Mannauður; meiri fjarfesting í þjálfun&þróun, breyting á menningu til að mæta fjölbreytni, stöðug endurskoðun á umbunarkerfi * Auðlindir starfssviða; hámarks verðmætasköpun; bregðast við breytingum í umhverfinu, tilbúin að breyta skipulagi, tækni og menningu * Tæknileg geta: geta til nýsköpunar, til að auka gæði og til að skapa virði. * Skipulags geta: hanna skipulag sem nytir tengsl milli mannauðs og auðlinda starfsþátta með það að markmiði að skapa hámarskarangur * Allar 4 deildir tengdar, oft erfitt ef ekki omögulegt að setja af stað breytingu I einni deild en ekki annarri. * Þættir sem hrinda af stað breytingum; innri: nýsköpun, léleg frammistaða, nýr forstjóri, flutningur starfsemi, lausn vandamála, nýjar hugmyndir. ytri: tækni, nýtt hráefni, esp neytenda, samkeppni, löggjöf, efnahagsástand, stjórnmalabreytingar, félags-og menningarleg gildi (PESTEL?) * Til þess að fyrirtæki geti haldið stöðu sinni og verið árangursríkt, þarf það að mæta breytingum sem umhverfið býður uppá! * Ástæður fyrir hægri eða engri breytingu; valdabarattur og deilur, mism...
Words: 14754 - Pages: 60